Month: desember 2017

Viðtal við Atla og Söru Dögg í tímaritinu Umhyggju

Viðtal við Atla og Söru Dögg um Arnarskóla í nýjasta tímariti Umhyggju sem var að koma út. Viðtalið er hægt að sjá hér fyrir neðan. https://arnarskoli.is/wp-content/uploads/2017/12/Vi%C3%B0tal-%C3%AD-Umhyggju-2.-tbl.22.-arg.-2017-low.pdf Viðtal í Umhyggju...

Góð gjöf

Góð gjöf

Í vikunni komu 3 fulltrúar úr Oddfellow stúkunni Ari Fróði og afhentu okkur 7 iPada og hulstur. Þessi gjöf kemur að góðum notum í starfinu okkar til þjálfunar, leiks og skráninga. Kærar þakkir fyrir okkur.

Skóli fyrir alla

Hér er að finna grein eftir Söru Dögg fagstjóra í Arnarskóla sem birtist á visir.is í dag föstudaginn 8. desember 2017. Endilega kíkið á greinina og deilið henni að vild.